Thursday Apr 27, 2023
Hatar þú óvissu ?
Þegar við vitum ekki hvað er framundan & við hverju má búast - Förum við í survivor mode & heilinn reynir að koma okkur í öryggi. EN þar sem hann veit ekki hvað er í gangi & getur þessvegna ekki komið okkur á stað sem við þekkjum, endum við oft í kvíðakasti eða í einhverju sen er oft kallað "kvíða-lömun" kannast þú við þetta? I SURE DO!
Fylgdu mér á instagram!
INGIBJÖRG INSTAGRAM
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.