Thursday Jun 08, 2023
Hvað er Grandiose Narsissist?
Í þessum þætti förum við yfir "grunntýpu eða "skólabóka-tegund" narsissisma - Grandiose Narsissist. Persónulega finnst mér mikilvægt að við þekkjum einkennin, hversu skaðleg samskipti við slíka einstaklinga geta verið & hvað við getum gert til að standa saman, koma okkur úr sambandinu/lifa með þeim.
Þekking er okkar besta vopn.
Í næsta þætti förum við yfir: Covert Narsissist.
FYLGDU INGIBJÖRG PODCAST Á ->INSTAGRAM
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.