Monday Mar 06, 2023

Skaðlegt mynsur í vinasamböndum

Í þessum þætti förum við yfir skaðleg mynstur í vinasamböndum. Það er mikilvægt að þekkja og kunna að greina hegðun sem við viljum ekki - Hvort sem það er í sjálfum okkur eða öðrum. Sömuleiðis er okkur frjálst að brjóta upp þetta mynstur, breyta því eða alfarið taka það í burtu. Frelsið er ótrúlegt! En, ábyrgðin er okkar. Við breytum ekki öðrum, við breytum bara sjálfum okkur.

Fylgstu með á instagram!

#INGIBJÖRGPODCAST

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125