INGIBJÖRG

Vegferð að því að ná stjórn á eigin lífi.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Monday Mar 06, 2023

Í þessum þætti förum við yfir skaðleg mynstur í vinasamböndum. Það er mikilvægt að þekkja og kunna að greina hegðun sem við viljum ekki - Hvort sem það er í sjálfum okkur eða öðrum. Sömuleiðis er okkur frjálst að brjóta upp þetta mynstur, breyta því eða alfarið taka það í burtu. Frelsið er ótrúlegt! En, ábyrgðin er okkar. Við breytum ekki öðrum, við breytum bara sjálfum okkur.Fylgstu með á instagram!#INGIBJÖRGPODCAST

Wednesday Mar 01, 2023

Í þætti dagsins tölum við um vinasambönd sem við höfum átt í gegnum tíðina, allt frá barnæsku. Hvað hafa þessi vinasambönd kennt okkur? Fylgdu mér á instagram:# INGIBJÖRGPODCAST

Hvað ÞARF ég?

Monday Feb 20, 2023

Monday Feb 20, 2023

Hvað er langt síðan þú hefur spurt þig að þessari spurningu: Hvað ÞARF ég? 

Sunday Feb 19, 2023

Velkomin í fyrsta þátt af Ingibjörg Podcast!
Í þessum þáttum mun ég fara yfir þau skref sem ég hef tekið og er að taka í áttina að því að ná stjórn á eigin lífi.
Ofhugsa, fresta, kvíða, óttast, þóknast öðrum ... Þetta eru allt hlutir sem halda aftur að hamingju okkar. Saman skulum við komast að því hvernig við getum unnið með þessa hluti og hætt að láta þá stjórna lífi okkar. Ég er ekki sálfræðingur eða ráðgjafi. Ég er bara manneskja sem hefur brennandi áhuga á því hvernig heilinn virkar, elska að tala og ég er orðin þreytt á því að láta ofan talda hluti stjórna mér. Ég vil þessvegna deila áhugaverðum hlutum sem ég hef komist að, virka fyrir mig og þeim sem ég er að vinna í hverju sinni - og vonandi, er það hvatning fyrir aðra að gera slíkt hið sama, læra og eða, njóta félagsskapsins sem hver þáttur hefur uppá að bjóða.Fylgdu hlaðvarpinu á instagram: #ingakristjansd

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125